Innskráning í Karellen

Grænikjarni


Deildarstjóri: Rannveig Dögg Haraldsdóttir.
Fjöldi nemenda er 20, fædd árið 2017 og 2018.


Dagskipulag Grænakjarna


Á Grænakjarna vinna:

Rannveig Dögg Haraldsdóttir - deildarstjóri

Jóna María Ólafsdóttir - leiðbeinandi

Rosa Delmi Noemy Ponce Lopez - leiðbeinandi

Inga Sjöfn Arnbergsdóttir - leiðbeinandi


Grænikjarni vinnur með:

Leikur að læra

lærum og leikum

Snemmtæka Íhlutun

Bínu Bálreiðu

Hér er mynd af boðskiptum sem við notum (bína)

Undirstöðu þættir boðskipti bínu


Kennsluáætlanir:

Þemaplan (kemur inn síðar, sent í tölvupósti)

málörvun-börn fædd 2016.pdf

Kennsluáætlun: Heilbrigði og vellíðan - Lota 2Hér eru fréttir af kjarnanum okkar