Innskráning í Karellen

Fréttabréf 14-18 júní 21

Góðann daginn.

í vikunni erum við búin að vera mjög mikið úti að leika og munum líklegast halda því áfram.

Krökkunum finnst æði að vera úti í rigningu og drullumalla og leika í pollum ????

Nú styttist í sumarfrí, síðasti dagurinn er 9. júli og þið megið endilega láta okkur vita ef þið farið fyrr í sumarfrí ???? Eins og þið hafið tekið eftir þá erum við búin að hengja upp óskilamuni inna Litlakoti þau munu hanga uppi alla næstu viku verða síðan sett í Rauða Krossinn.

Eigiði góða helgi ????

Kveðja Eyrún og Rannveig.