news

Desemberdagskrá Reykjakots

21 Nóv 2019

Desemberdagskrá Reykjakots 2019

Sunnudagur 1. desember

Foreldrafélagið stendur fyrir skógarferð í Hamrahlíðarskóg Úlfarsfelli kl. 14:00. Það er mjög líklegt að jólasveininn mæti á svæðið.

Miðvikudagur 4. desember:

Börn fædd árið 2015 syngja á basar á Reykjalundi kl. 14:45 og fá léttar veitingar að söng loknum. (Gengið frá Reykjakoti kl 14.15.) Foreldrar og systkini eru velkomnir á basarinn.

Föstudagur 6. desember:

Leikfangadagur

Miðvikudaginn 11.desember

Jólaleiksýning í sal kl. 9:30. Þorri, Þura og jólaskapið.

Höfundar handrits, tónlistar og flytjendur:Agnes Wild og Sigrún Harðardóttir

Föstudaginn 13. desember

Jólaball Litlakot kl. 9:30-10:00

Jólaball Stórakot 10:30-11:30

Hátíðarmatur