news

Föstudaginn 11. október er leikskólinn lokaður vegna starfsdags

10 Okt 2019

Föstudaginn 11. október ætlar starfsfólk Reykjakots að fara á Leikur að læra ráðstefnu í Hveragerði. Ráðstefnan verður tileinkuð útikennslu og erum við afar spennt fyrir deginum.