news

Opið hús - Sjálfstraust og vellíðan barna

26 Mar 2019

Á morgun miðvikudaginn 27. mars er komið að síðasta opna húsi vetrarins hjá fræðsluskrifstofu Mosfellsbæjar, haldið í Framhaldsskóla Mosfellsbæjar og hefst kl:20:00.

Anna Steinsen mun fjalla um það hvernig við ýtum undir sjálfstraust og vellíðan barna okkar.