news

Öskudagur

01 Mar 2019

Miðvikudaginn 6. mars n.k. er öskudagur. Við ætlum að halda upp á daginn hér á Reykjakoti og skemmta okkur saman. Börnin mega mæta í búning með fylgihlut, en mikilvægt er að foreldrar merki bæði búninginn og fylgihlutinn þar sem margir eiga eins.

Litlakot verður með öskudagsball í salnum kl:9:30-10:00 og Stórakot kl:10:15-11:00.