news

Skógarferð foreldrafélagsins

21 Nóv 2019

Hin árlega skógarferð foreldrafélags Reykjakots verður sunnudaginn 1. desember. Þessi ferð hefur að jafnaði verið afar spennandi og hugguleg með foreldrum og vinum af Reykjakoti