Innskráning í Karellen
Mynd með texta

Velkomin aftur eftir sumarfrí

09. 08. 2021

Ágætu foreldrar/forráðamenn

Velkomin aftur í Reykjakot eftir sumarleyfi. Við biðjum ykkur að athuga vel eftirfarandi atriði:
Grímuskylda er í fataklefum og eins biðjum við ykkur um að virða fjarlægðarmörk.
Þegar komið er með börn í leikskólann og börn sótt, þá sé það aðeins einn aðili.
Grímuskylda er í aðlögun og eins biðjum við um aðeins annað foreldrið taki þátt í einu.
Börn sem sýna veikindaeinkenni eiga ekki að koma í skólann.