Innskráning í Karellen

Á Reykjakoti eru 4 barnadeildir sem skiptast í Litlakot (yngri deildir) og Stórakot (eldri deildir)

Í Litlakoti eru:
Gulikjarni, ca. 20 mánaða - 3 ára
Grænikjarni, 3-4 ára börn

Í Stórakoti eru:
Rauðikjarni, 4-5 ára
Bláikjarni, 5-6 ára