Innskráning í Karellen
news

Fréttabréf 14-18 júní

18. 06. 2021

Góðann daginn.

í vikunni erum við búin að vera mjög mikið úti að leika og munum líklegast halda því áfram.

Krökkunum finnst æði að vera úti í rigningu og drullumalla og leika í pollum ????

Nú styttis...

Meira

news

Dagur leikskólans

05. 02. 2021

Í tilefni af degi leikskólans sem er laugardaginn 6. Febrúar þá fóru börnin í ævintýra göngutúra í skóginum þar sem krakkarnir notuðu ímyndunaraflið sitt og fundu ljón, hlustuðu á Kára kuldabola blása húsin um koll, spjölluðu við vinnumenn uppá þaki og spáðu mikið ...

Meira

news

Dótadagur, Fjölskyldumyndir, Lubbi og fleira

31. 08. 2020

Kæru foreldrar. Nú erum við byrjuð með hópatíma og þeir byrja um kl. 9:00 beint eftir morgunmat, gott væri að börnin kæmu fyrir þann tíma ef þið viljið ekki að börnin ykkar missi af kennslu dagsins. Þið getið svo séð uppá töflunni hvað börnin ykkar voru að gera í sý...

Meira

news

Upplýsingapóstur

19. 08. 2020

Kæru foreldrar, nú eru aðlaganir að klárast og allt fer að geta gengið eins og það á að vera, börnin eru öll að venjast því að komast aftur í rútínu og öll skínandi ánægð með að vera komin aftur af stað þrátt fyrir að það sé að sjálfsögðu alltaf erfitt að by...

Meira

news

Námsþörf barna fer ekki í frí

02. 04. 2020

Mikilvægt er að halda námi barnanna áfram þó svo ákveðið hafi verið að halda barninu eftir heima á þessum óvissu tímum, hér fyrir neðan má sjá það sem við á grænakjarna erum að vinna með dags daglega auk hugmynda um hvað sé hægt að gera með börnunum svo þau detti ...

Meira

news

Löng gönguferð í sólinni

26. 03. 2020

Litli hópurinn okkar skellti sér saman í langan göngutúr í dag þar sem sólin skein. Við vorum úti í um 2 klst og þau vildu ekki fara heim eftir að hafa leikið sér mjög lengi á brettapallinum, enda mjög gaman að renna sér þar niður, klifra og vera óvenjulega frjáls og meiga...

Meira

Útlit fannst ekki