Innskráning í Karellen
news

Fréttabréf september og október

01. 10. 2021

Heil og sæl kæru foreldrar

Nú er skólastarfið komið á fullt og dagarnir eru annasamir og skemmtilegir.

Leikskólinn Reykjakot starfar eftir Aðalnámskrá leikskóla frá árinu 2011 og deilir því faglegri sýn með öllum leikskólum Íslands sem starfa eftir Aðaln...

Meira

news

Fréttir af bláa kjarna

18. 10. 2019

Við erum svo heppin að fá hana Þórey í lið með okkur á bláa kjarna og bjóðum við hana hjartanlega velkomna til starfa. Flest þekkja börnin Þóreyju frá því á Rauða kjarna og er því mjög gaman að fá hana yfir til okkar. Þórey er mikil útivistarkona og hefur unnið mj...

Meira

news

Afmæli Reykjakots

16. 10. 2019

Takk fyrir komuna á afmælishátíð Reykjakots í síðustu viku. Það var gaman að sjá hversu margir sáu sér fært um að mæta og gleðjast með okkur. Krakkarnir ykkar voru mjög spenntir að taka á móti ykkur og þau undirbjuggu hátíðarhöldin vel með því að skreyta leikskól...

Meira

news

Vikufréttir

09. 10. 2019

Komið þið sæl og blessuð

Kærar þakkir fyrir góða stund í afmæli Reykjakots í gær. Það var sérlega gaman að sjá hversu margir gátu komið og það sem mestu máli skiptir eru að börnin ykkar voru sérlega glöð og spennt yfir deginum.

Við erum önnum kafin í ...

Meira

news

Spilamaraþon heldur áfram

19. 03. 2019

Sælir foreldrar

Spilamaraþonið tókst svo vel að við ætlum að framlengja því um viku. Börnin mega koma með spil að heiman og kynna fyrir okkur og spila.

Næsta lota sem er SKÖPUN byrjar í næstu viku.

Björk er verkefnastýra fyrir menningarvikuna en mörg ykka...

Meira

news

Spilamaraþon

11. 03. 2019

Góðan daginn kæru foreldrar,

Nú er lotunni okkar um sjálfbærni og vísindi að ljúka og við ætlum að enda hana á spilamaraþoni í vikunni. Börnin mega endilega koma með spil í leikskólann, minnum bara á að merkja þau svo að ekkert týnist.

Bestu kveðjur,

<...

Meira

news

Fréttir vikunnar

07. 03. 2019

Kæru foreldrar dagarnir líða og þegar sólin skín halda börnin að það sé komið sumar.

„Megum við ekki vera á bolnum“ heyrist þá í útiverunni. Núna er samt sýnilegur árangur hjá þeim í fatavali samkvæmt veðri. Þau skjótast inn og skipta um föt ef hlýnar. Fa...

Meira

news

Verkefni vikunnar

01. 03. 2019

Sæl öll

Síðustu dagar hafa aldeilis verið skemmtilegir.

Við höfum þurft að aðlaga okkur veðrinu og vera inni vegna hálku.

En núna er að hlýna og vorið á næsta leyti eða hvað? Í gær fór hópur barna í gönguferð og hitti tvo starfmenn sem voru að vin...

Meira

news

Fréttir frá Bláakjarna

14. 02. 2019

Kæru foreldrar

Nú er enn ein vikan á enda. Börnin búin að vera mjög ánægð með allan þennan snjó.

Við erum að æfa sönglög og syngjum mikið. Þau eru að læra fleiri og fleiri lög og una sér oft við söng um leið og þau leika sér. Við skiptum barna hópnum ...

Meira

news

Fréttir

12. 02. 2019

Sæl öll

Dagarnir ganga vel við dagleg störf og leiki.

Stafir vikunnar voru Ii og Yy sem eiga sama málhljóð. Orð vikunnar voru: indæll, il, yfir og yddari. Börnunum fannst il frekar skrýtið orð svo við ræddum það töluvert sem og aðra hluta fótarins. Við héldum ...

Meira

news

Vikupóstur frá Rauðakjarna

31. 01. 2019

Sælt veri fólkið

Allt er í fínu standi á Rauðakjarna og börnin sæl og glöð. Snjórinn gleður lítil hjörtu og eru rassaþotur notaðar óspart á hólnum okkar. Við förum út flesta daga en mislengi eftir veðri og vindum. Það þarf að fara vel yfir útifötin daglega se...

Meira

news

Sjálfbærni og vísindi

31. 01. 2019

Kæru foreldrar

Nú er daginn tekið að lengja og bjart yfir fjöllum.

Ný lota er byrjuð „Sjálfbærni og vísindi“ markmiðin eru að læra um sjálfbærni og efla stærðfræðihugsun barnanna.

Í vikunni þá prófuðum við að taka inn snjó og sjá breytinguna e...

Meira

news

Vikufréttir

16. 01. 2019

Kæru foreldrar

Þetta er búið að ganga vel hjá okkur og mikil leikgleði hjá börnunum. Mikill áhugi að búa til leikrit og hafa sýningu. Þau eru búin að læra að finna nafn á leikritið og kynna hverjir leika hvað í sýningunni. Þau biðja áhorfendur allaf um að slökk...

Meira

news

Fréttir af Bláakjarna

21. 12. 2018

Sælir foreldrar

Vikan hefur verið skemmtileg og börnin einna sælust með þennan risastóra drullupoll sem var á útisvæðinu okkar. Á miðvikudaginn var poppað og börnin fengu að horfa á barnamyndina Arthur Christmas á tjaldi inni í sal. Allt svo skemmtilegt sem gert er sjal...

Meira

news

Jólaball

14. 12. 2018

Sælir foreldrar

Í vikunni buðum við krökkunum á Rauða kjarna að koma og syngja með okkur inn í sal. Það var gott tækifæri fyrir elstu börn leikskólans og kenna þeim yngri og vera þeim góð fyrirmynd. Þau kenndu þeim morgunsönginn „Góðan dag kæra jörð“ og svo...

Meira

news

Jólafréttir

13. 12. 2018

Kæru foreldrar

Vonandi eru allir að komast í jólaskap.

Það er mikil spenna fyrir jólunum hjá börnunum og þau mjög hress og kát. Við reynum eftir bestu getu að halda eins mikilli ró og hægt er en eins og við er að búast gengur það misvel.

Á morgun er jó...

Meira

news

Fréttir af Bláakjarna

06. 12. 2018

Kæru foreldrar

Í þessari viku snjóaði þessum yndislega fallega jólasnjó og það gladdi okkur mikið.

Allt varð svo miklu bjartara og það er svo gott vegna þess að dagsbirtan er lítil núna í svartasta skammdeginu.

Við höfum notið þess að eiga góða og h...

Meira

news

Jóladagatal og föndur

06. 12. 2018

Ágætu foreldrar

Vikan hefur gengið vel. Börnin eru sérlega hress og hávær þessa dagana sem virðist gjarnan fylgja þessum mánuði.

Fyrri hápunktur vikunnar var heimsóknin á Reykjalund og stóðu börnin sig ótrúlega vel. Þau voru spennt fyrir ferðinni og þótti ga...

Meira

news

Heilbrigði og vellíðan

29. 11. 2018

Kæru foreldrar

Við erum að skoða heilbrigði og vellíðan þessar vikurnar. Við notum skapandi starf og verkefni til að koma því á framfæri hvað sé heilbrigt og veiti okkur vellíðan og komumst að því hvað þessi hugtök þýða fyrir börnunum. Nú hafa allir hópar lok...

Meira

news

Jólaferð á Reykjalund

29. 11. 2018

Sæl og blessuð

Loksins, loksins koma vikufréttir á ný. Ef vikupósturinn fellur niður er það vegna anna hjá mér en þið eruð velkomin að hringja eða spjalla við mig ef þið viljir fá fréttir.

Ég vil byrja á því að þakka fyrir frábæra mætingu í foreldravi...

Meira

news

Bókasafn og foreldraviðtöl

14. 11. 2018

Kæru foreldrar. Það eru góðar fréttir frá Reykjakoti börnin ykkar eru kát og námsfús. Námsþættir næstu vikur snúast um heilbrigði og velllíðan.Auka líkamlega og andlega vellíðan. Eins og áður læra þau hugtök varðandi heilbrigði og velllíðan. Við æfum úthald og s...

Meira

news

Útikennsla og fleira

02. 11. 2018

Dagarnir ganga vel og börnin kát og glöð.

Nú er að hefjast ný námslota í skólanum okkar um heilbrigði og vellíðan sem flokkast undir eitt af námsviðum leikskólans. Það er komin upp kennsluáætlun um lotuna upp á töflu og ég hvet ykkur til að skoða hana. Við...

Meira

news

Fatnaður

18. 10. 2018

Sæl öll

Takk fyrir góð viðbrögð við óskir um að börnin komi með bækur til lestrar. Við lásum um Einar vin okkar Áskel, Bjarnarstaðabangsana og fleiri góðar.

Í Lubba erum við að læra bókstafinn Úú og orð vikunnar eru: úrhellisrigning, úði, útilega, úl...

Meira

news

Fréttamoli

18. 10. 2018

Kæru foreldrar

Enn ein vikan liðin og svona líka skemmtileg rigning dag eftir dag.

Í dag heimsóttum við Eirhamra og sungum fyrir fólkið þar. Börnin ykkar stóðu sig vel. Þeim fannst líka mjög skemmtilegt að fara í strætó og og sum sáu heimili sín út um gluggann...

Meira

news

Lubbi finnur málbein

15. 10. 2018

Sæl og blessuð

Síðasta vika gekk mjög vel og gleði er ríkjandi alla daga. Við vonum að þið séuð jafn ánægð og við en annars eru ábendingar alltaf vel þegnar. Betur sjá augu en auga og við rýnum til gagns á Rauðakjarna svo endilega verið ófeimin að koma með ábe...

Meira

news

Útivera og samvera

11. 10. 2018

Það er gaman að sjá hvað börnunum ykkar fer fram í leikskólanum. Við leggjum mikla áherslu á að efla þau og gera þau sjálfbjarga. Þau eru svo ánægð að finna eigin getu. Krakkarnir eru nánast komin með fatamálin á hreint. Finna út í hverju er best að vera í eftir veðr...

Meira

news

Lestur

04. 10. 2018

Halló allir

Vikan hefur gengið ljómandi vel.

Það hefur vonandi ekki farið framhjá neinum að við þrifum Lubbabeinin okkar síðasta föstudag og eru þau nú að þorna. Börnunum þótti þessi gjörningur ofboðslega skemmtilegur og merkilegt að skoða svona bein.

<...

Meira

news

Alltaf gaman

04. 10. 2018

Kæru foreldrar vikan hefur gengið vel.

Ferðin í tónlistarhúsið Hörpu gekk vel. Við fengum bestu sætin, vorum á fremsta bekk. Okkur fannst sýningin glæsileg og metnaðarfull. Það var ekki annað að sjá en að börnin skemmtu sér mjög vel. Sýningin heitir Drekinn innr...

Meira

news

Dreki og dansarar

01. 10. 2018

Góðan daginn,

Á morgun, þriðjudaginn 2. október förum við á bláa kjarna á leikskólatónleika hjá Sinfóníuhljómsveit Íslands í Hörpu. Rúta kemur og keyrir okkur í Hörpu klukkan 10.30.
Verkið sem þau ætla að leika fyrir okkur heitir Drekinn innra með mér

Meira

news

Lubbabein

27. 09. 2018

Sælt veri fólkið

Takk, takk og aftur takk fyrir öll beinin handa Lubba. Það var frábær afi sem færði okkur kindabein og eru þau í þessum töluðu orðum í meðhöndlun. Einar fékk þau fyrst til að búa til lambasoð og á morgun munum við krakkarnir þvo þau og þur...

Meira

news

Bestu þakkir

26. 09. 2018

Takk fyrir komuna í foreldrakaffið. Börnunum fannst virkilega gaman að fá ykkur og töluðu um það að þið hafið skoðað myndirnar sínar.

Haustið haustið komið er og þá falla laufin af trjánum syngja börnin þessa dagana. Haustið er komið með allri sinni litadýrð o...

Meira

news

Lubbi og útikennsla

20. 09. 2018

Sæl og blessuð

Takk fyrir vel sótt foreldrakaffi og það var ánægjulegt að sjá svona marga.

Vikan hefur gengið vel og börnin glöð og kát.

Bangsahundurinn Lubbi er komin í peysuna frá Þóreyju og sérlega glaður með vel unnið verk. Þessa viku erum við...

Meira

news

Foreldrakaffi

13. 09. 2018

Vikan hefur gengið með ágætum með blíðskaparveðri og almennum skemmtilegheitum á Rauða.

Á mánudag kom bangsahundurinn Lubbi til okkar en fór fljótt aftur því Þórey er að prjóna lopapeysu á hann.

Við erum að læra bókstafinn M, bæði hástafinn og...

Meira